Farðu í vöruupplýsingar
1 af 3

lopidraumur

Freyr yfirdýna

Freyr yfirdýna

Venjulegt verð 31.900 ISK
Venjulegt verð Söluverð 31.900 ISK
Útsala Uppselt
Skattur innifalinn. Sending reiknuð við kassa.
Stærð

Yfirdýnan Freyr er úr íslenskri ull og stuðlar að heilnæmum svefni. Yfirdýnan getur aukið gæði svefnsins því hún aðlagar sig vel að líkamanum og er unnin úr náttúrulegum efnum
Íslenska ullin er sérstök vegna þess hve vel hún andar sem hefur temprandi áhrif á líkamann. Yfirdýnan er einstaklega létt og meðfærileg.

Hentar vel fyrir þá sem kjósa náttúrulegar og sjálfbærar vörur. 
Yfirdýnan má fara í þvottavél og þurrkara.

Yfirdýnurnar fást einnig hjá Svefn og heilsu og Vogue.

Kostir
Rannsóknir sýna að ullarvörur bæta svefninn. Ullin í yfirdýnunum er kembd þannig að meira loftrými myndast milli þráðanna sem gefur einstaka einangrun. Ullin býr yfir þeim eiginleikum að geta dregið í sig raka, allt að 30% af eigin þyngd. Ullin flytur því hita og raka til og frá líkamanum og viðheldur réttu og þægilegu hitastigi.

Gott að vita

  • Íslensk ull
  • Sjálfbærni
  • Temprandi
  • Umhverfisvæn
  • Auðvelt að þvo
  • Létt og andar vel
  • STANDARD 100 by OEKO-TEX®

Tæknilegar upplýsingar

Þyngd fyllingar (100% Íslensk ulll)

  • 90 x 200 cm: 1.1 kg fyllingu
  • 120 x 200 cm: 1.5 kg fyllingu
  • 140 x 200 cm: 1.7 kg fyllingu
  • 160 x 200 cm: 1.9 kg fyllingu
  • 180 x 200 cm: 2.2 kg fyllingu
  • 1 cm þykk

Áklæði                       100% Bómull – Batiste
11,5-12,5 Tog            (Einangrun)

Skoða allar upplýsingar

Customer Reviews

Based on 7 reviews
100%
(7)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
A
Anna Lilja Sævarsdóttir
Stóðst fyllilega væntingar!

Keypti yfirdýnu og kodda og bæði algjörlega dásamlegt!

B
Bakir Anwar Nassar
Freyr yfirdýna 160x200

Fáranlega geggjuð yfirdýna/lak sem ekki aðeins fær mann til að fljóta í svefni og sofa vel, heldur andar þetta kvikindi fáranlega vel og auðvelt að færa og laga til. Verðlagið er svolítið áhugavert, en ég meina þetta er fjárfesting til framtíðar! Eða hvað veit ég.

E
Elín Jónsdóttir
Dásemd

Þetta er eitt það dásamegasta sem ég hef fjáfest í. Ég sef miklu betur og líður miklu betur. Takk fyrir mig

L
Linda Eiríksdóttir

Besta yfirdýna sem ég hef átt!

P
Pálína Jensdóttir

Frábær